Gunnar Haraldsson og Magnús Árni Skúlason héldu erindi hjá Landsvirkjun í morgun til þess að kynna nýja skýrslu um orkumarkaðinn á Íslandi. Þar svara þeir
Hvernig fást sem mest verðmæti úr orkuauðlindum Íslands?
Hvar stendur íslenskur raforkumarkaður í alþjóðlegum samanburði?
Hvernig er viðskiptum með raforku til -stórnotenda háttað og hver eru tækifærin til framtíðar?
https://www.landsvirkjun.is/fyrirtaekid/fjolmidlatorg/vidburdir/orkumarkadir-i-motun-verdmaetaskopun-og-thjodarhagur/
Skýrsluna í heild sinni má finna hér.
Comments