Breyttu gögnum í gröf
Intellecon breytir gögnum í falleg og nytsamleg gröf fyrir öll tilefni
Góð og faglega unnin gröf auka trúverðugleika í skýrslum og greinum.
Intellecon sér til þess að gröfin þín séu ekki aðeins falleg heldur einnig skýr og upplýsandi
Intellecon getur einnig séð um gagnagreininguna fyrir þig.
Vertu viss um að gröfin komi vel út í prenti eða á vefnum
Við notum þína litapalletu og þína leturgerð
Breyttu gögnumí gröf
Með því að sleppa því að hafa bakgrunn á gröfum má leyfa hönunn skýrslunnar eða heimasíðunnar sem myndin er á að njóta sýn.